Flokkun Eyjafj÷r­ur ehf

Úrgangsstýring

Flokkun
Forsenda endurnýtingar og endurvinnslu úrgangs er vönduð flokkun. Úrgangur sem er vandlega flokkaður er hráefni í nýjar vörur en ef hann er blandaður er hann óendurnýtanlegur og því aðeins hægt að urða hann.

Gámar og ílát til móttöku á flokkuðum úrgangi er staðsett víða á Eyjafjarðarsvæðinu. Upplýsingar um flokkun helstu úrgangsflokka er hægt að finna með þvi að smella á tenglana hér að neðan.  Gámar eiga að hafa merki  sem sýnir hvaða úrgangsflokka má setja hvern gám.


 


 

Auglřsingar

Flokkun ┌rgangs
L÷g og reglur
┴hugaver­ir tenglar
Molta
Fenur
Endurvinnslukortid

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrßning