Flokkun Eyjafjörđur ehf

Úrgangsstýring

 

Opnunartímar móttökustađa


Urđunarstađur

Urđun er hćtt á urđunarstađ Flokkunar á Glerárdal. Móttaka úrgangs er í móttökustöđ Gámaţjónustu Norđurlands viđ Rangárvelli.

 Gámavöllur Réttarhvammi Akureyri

Gámavöllur viđ Réttarhvamm 2 á Akureyri, er fyrst og fremst ćtlađur einstaklingum til losunar á stćrri og grófari úrgangi sem fylgir heimilsihaldi. Losun einstaklinga á úrgangi frá heimilishaldi er gjaldfrjáls.

Fyrirtćki geta einnig losađ úrgang á gámavöllinn og greiđa ţau ákveđiđ rúmmetragjald fyrir. Ef fyrirtćki ţurfa ađ losa stóra úrgangsfarma er bent á Móttökustöđ Gámaţjónustu Norđurlands á Rangárvöllum og einnig er hćgt ađ losa flokkađan úrgang hjá Sagaplast-Endurvinnslan, Réttarhvammi 3 á Akureyri.

Starfsmađur á gámavelli leiđbeinir og ađstođar fólk viđ flokkun á opnunartímum.

Flokkađ er í eftirfarandi flokka:

 • Bylgjupappa
 • Dagblöđ/Tímarit/Skrifstofupappír
 • Fernur
 • Plast (plastílat, filmuplast, rúllubaggaplast ofl.)
 • Garđaúrgang
 • Gras
 • Raf- og rafeindatćki
 • Heimilistćki
 • Hjólbarđa
 • Nytjahluti
 • Kćli- og frystitćki
 • Málma
 • Grófan úrgang (ónýt húsgögn, dýnur o.ţ.h.)
 • Múrbrot/Gler/Keramik/Flísar
 • Spilliefni (rafhlöđur, rafgeymar, olíuafgangar, málningarafgangar ofl.)
 • Timbur (málađ og ómálađ)
 • Óendurvinnanlegan úrgang úrgang sem ekki er hćgt ađ flokka frekar

Opnunartímar Gámavallar viđ Réttarhvamm: 

Sumar opnun (16. maí til 15. ágúst)

Alla virka daga frá 13:00-20:00

Laugardaga og sunnudaga 13.00-17.00

Vetrar opnun: (16 ágúst til 15. maí)

Alla virka daga frá 13:00-18:00

Laugardaga og sunnudaga 13.00-17.00

Verđi breytingar á opnunartíma má sjá ţćr upplýsingar á www.gamar.is/akureyri og á http://www.akureyri.is/

  

 MóttökustöđGámaţjónustu Norđurlands 

Gámaţjóusta Norđurlands rekur móttökustöđ fyrir almennan úrgang sem flytja á til urđunar í Stekkjarvík.  Möttökustöđin er suđvestan viđ lóđ Norđurorku og Framkvćmdamiđstöđvar Akureyrarbćjar á Rangárvöllum.

Opnunartími: alla virka daga 08.00-17.00

Gjaldskrá móttökustöđvarinnar má finna međ ţvi ađ smella hér.

 

 Gámasvćđi Dalvíkurbyggđ

Gámasvćđi Dalvíkurbyggđar viđ Sandskeiđ er ćtlađ einstaklingum til losunar á flokkuđum heimilisúrgangi. Starfsmađur á svćđinu ađstođar viđ flokkun á opnunartímum. Hćgt er ađ fá nánari upplýsingar á vef Dalvíkurbyggđar, smelliđ ţá hér.

Flokkađ er í eftirfarandi flokka: 

 • Bylgjupappa
 • Dagblöđ / Tímarit
 • Einnota drykkjavöruumbúđir
 • Fatnađ
 • Fernur
 • Sléttan pappa
 • Garđaúrgang
 • Hjólbarđa
 • Kćlitćki
 • Málma og brotajárn, ţar á međal bifreiđar
 • Spilliefni (rafhlöđur, rafgeymar, olíuafgangar, málningarafgangar og fleira)
 • Timbur
 • Óendurvinnanlegan úrgang sem ekki er hćgt ađ flokka frekar

Opiđ alla virka daga 15-19

Laugardaga 11-14


 Málmar og brotajárn

Móttaka brotamálma er í umsjá Hringrásar hf. Ćgisnesi 1, Akureyri.

Opiđ mánudaga.-fimmtudaga  8-12 og 13-17

 Föstudaga 8-12 og 13-16

Símar hjá Hringrás Ćgisnesi 1: 462 4281, 660 8905 (Sveinn) og 849 4040 (Ómar) 

  

 Spilliefni, endurvinnsluefni og almennur úrgangur 

Móttaka spilliefna er hjá Gámaţjónustu Norđurlands ehf. í móttökustöđ ađ Rángarvöllum á Akureyri

sími: 461 2838

Opiđ virka daga 


Umbúđir međ skilagjaldi

Á Akureyri:

Móttaka á umbúđum sem bera skilagjald er ađ Furuvöllum 11 á Akureyri

Sími: 461 4606

Opiđ mánudaga-miđvikudaga frá kl. 10-16, fimmtudaga frá kl. 10-18 og föstudaga frá 10-15.

Á Dalvík:

Landflutningar Samskip, Ránarbraut 2 b á Dalvík.

Sími: 458 8970

Opiđ fimmtudaga frá 10-17.

Á Ólafsfirđi:

Skíđafélag Ólafsfjarđar viđ Hafnarvigt.

Sími: 849 3529

Opiđ fimmtudaga 17.00-18.30.

Á Siglufirđi:

Knattspyrnufélag Fjallabyggđar, Ránargötu 14 Siglufirđi.

Sími: 861 5980

Opiđ mánudaga 16.00-18.00.

Auglýsingar

Flokkun Úrgangs
Lög og reglur
Áhugaverđir tenglar
Molta
Fenur
Endurvinnslukortid

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning